Komandi forsíđur í Dagblađi Íslensku Alţýđunnar?

Eitt árŢetta blessađa hrun á víst eins árs afmćli um ţessar mundir, en ţađ fékk enga köku og ţví ekki blásiđ á kerti!

Fyrirsagnir fjölmiđla hafa veriđ ,,svakalegar" undanfariđ áriđ og eiga fleiri svoleiđis sjálfsagt eftir ađ bćtast viđ. Hér eru nokkrar ímyndađar fyrirsagnir úr nánustu framtíđ:

 

Seldi ömmu sína fyrir fimm prósent hlut í fasteignafélagi

Veđsetti hús föđur síns vegna hlutabréfakaupa frćnda síns

Seldi sportbíl systur sinnar - keypti hlutabréf fyrir peningana

Skráđi Lancruiserinn á nýfćddan son sinn

Lét ölvađan svila skrifa upp á skuldabréf

Notađi mágkonu sína til ađ hylma yfir áhćttufjárfestingar

Lét tvíbura frćnku sinnar falsa undirskriftir

Falsađi ćttarnafn móđur sinnar viđ flugvélakaup

Flutti skuldir vegna ţyrlukaupa á fyrirtćki tengdasonar síns

Tók kúlulán í nafni látins bekkjarbróđurs

Ţóttist vera afi frćnda síns í afleiđuviđskiptum

Skuldfćrđi fjórhjól af reikningi mágkonu sinnar

Stofnađi fyrirtćki á kennitölu ömmusystur sinnar

Tapađi aleigunni í fasteignabraski, lét tengdó blćđa

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband