24.2.2023 | 19:39
Pútín ber ábyrgđina
Fyrri heimsstyrjöld stóđ í rúm fjögur ár, 1914-1918.
Seinni heimsstyjröld stóđ í rúm sex ár, 1939-1945.
Kóreustríđiđ stóđ í um ţrjú ár, 1950-1953.
Víetnamstríđiđ (eftir ađ bein ţátttaka USA hófst, stóđ í áratug, 1965-1975)
Stríđ Rússa í Afganistan stóđ einnig í áratug, 1979-1989.
Borgarastríđiđ í Júgóslavíu stóđ í fjögur ár, 1991-1995.
Eyđimerkurstormur, stríđ USA og bandalags ţeirra gegn Írak/Saddam Hussein, stóđ í um sex mánuđi.
Innrás Bandaríkjanna í Írak, aftur gegn Saddam Hussein, stóđ frá 2003, til 2011, í alls átta ár.
Stríđ Rússa í Téténíu, hiđ fyrra stóđ frá 1994-1996 og hiđ seinna frá 200o til 2009.
Af ţessu sést ađ ţađ er regla frekar en undantekning ađ stríđ standa í lengri tíma, en skemmri.
Ţessi stríđ sem hér hafa veriđ talin, kostuđu tugi milljóna mannslífa.
Síđan 24. Febrúar, i eitt ár, hefur stađiđ yfir innrásarstríđ Rússa í Úkraínu, sem sennilega hefur kostađ meira en 200.000 manns lífiđ, bćđi hermenn og almenna borgara. Milljónir manna eru á flótta.
Forseti Rússlands ber ábyrgđina á ţessum blóđsúthellingum og fyrir hann starfa liđssveitir glćpahunda, sem framiđ hafa stríđsglćpi, s.k. Wagner-hópur. Almennir hermenn Rússa hafa líka framiđ stríđglćpi á stöđum á borđ viđ Buscha, Irpin og Izium.
Allt ađ milljón Rússar hafa flúiđ lands sitt, ţar á međal menntamenn og vísindamenn. Fleiri hundruđ vestrćn fyrirtćki hafa yfirgefiđ landiđ, sem leitt hefur til fjöldaatvinnuleysis.
Rússland er alrćđisríki ţar sem mannréttindi eru virt ađ vettugi og fólk er handtekiđ fyrir minnstu sakir. Ţađ er afraksturinn af 23 ára valdaferli Pútíns.
Hann er "gott" dćmi um valdhafa sem hefur misst tökin, en á sama tíma stórkostlega hert tökin.
Ár af stríđi hefur sýnt illa ţjálfađan rússneskan her, sem hefur gert fjöldamörg mistök og í raun mistekist ćtlunarverk sitt. Úkraínumenn hafa unniđ til baka svćđi sem Rússar náđu í upphafi stríđsins.
Stríđ ţetta byggir á ranghugmyndum, sögufölsunum og lygum. Rússnesk ţjóđ er mötuđ og heilaţvegin međ gegndarlausum áróđri.
Allt vegna ţess ađ valdhafinn í Moskvu ţolir ekki ađ Úkraínu vilji fara ađra leiđ en hann vill, vegna ţess ađ Úkraínu vill verđa frjálslynt, vestrćnt lýđrćđisríki. Ţá kennir hann einnig Úkraínu um fall Sovétríkjanna fyrir meira en 30 árum síđan. Stríđ ţetta er ţví ađ hluta til afleiđing af falli Sovétríkjanna, allt frá ţví ađ ţađ hófst í raun áriđ 2014, međ innlimun Rússa á Krímskaga og ađgerđum ađskilnađarsinna, studdum af Rússum í A-hluta landsins, Donbass.
Nánast öll ađildarríki Sameinuđu ţjóđanna mótmćla harđlega innrás Rússa, eđa eru hlutlaus. Ađeins örfá ríki styđja ţessa innrás heilshugar, ríki á borđ viđ Hvíta-Rússland (Belarús), ţar sem gamall og afdankađur einrćđisherra rćđur enn ríkjum. Hin löndin eru, Sýrland, N-Kórea og Eritrea. "Glćsilegur" hópur!
En sennilega mun stríđ ţetta standa í einhvern tíma í viđbót, jafnvel ár. Ţó rússneski herinn sé slakur, ţá hafa Rússar enn ákveđinn "massa" eđa "ţunga" sem ţeir geta beitt.
Og ţeir eiga mikiđ af mönnum sem ţeir geta rekiđ út á vígvöllinn í byssukjafta Úkraínumanna og ţar međ falliđ fyrir veruleikafirrtan leiđtoga. Rússar eru vanir ađ fórna mönnum fyrir lítiđ, ţannig er saga ţeirra.
Mannslíf virđist vera lítils virđi í augum leiđtogans og hann er ekki sá fyrsti sem hefur ţađ viđhorf, eđa eins og Stalín á ađ hafa sagt: "Fall eins manns er harmleikur, en milljón mannslíf er bara tölfrćđi. Stalín slátrađi milljónum Úkraínumanna í manngerđri hungursneyđ(Holodomor)á fyrrihluta síđustu aldar.
Hversu mörgum er Pútín tilbúinn ađ fórna á vígvöllum Úkraínu? Og hversu mörgum árum ćtlar hann ađ fórna í ţessa vitleysu? Hann getur stöđvađ ţetta rugl strax.
Mynd: Wikimedia Commons
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.