Það sem er gott fyrir LÍÚ er gott fyrir Ísland?

Einu sinni sögðu Svíar: ,,Það sem er gott fyrir Volvo, er gott fyrir Svíþjóð." En það hefur breyst. General Motors keypti Volvo, en seldi og nú á kínverska fyrirtækið Geely Volvo.

Mér dettur þetta í hug í sambandi við LÍÚ. Getur verið að þeir hugsi sem svo: ,,Það sem er gott fyrir LÍÚ, er gott fyrir Ísland?"

En tímarnir hafa einnig breyst á Íslandi, ferðaþjónusta er að verða álíka stór og fiskiðnaðuirnn og útlit fyrir metfjölda ferðamanna í ár.

LÍÚ þarf að gera sér grein fyrir þessu.

Þeir vilja einnig nýtingarrétt auðlindarinnar til 60 ára og borga gjald í samræmi við afkomu fyrirtækjanna. Þá vaknar spurningin: Myndu sjávarútvegsfyrirtækin skila bullandi hagnaði ef þessu kerfið yrði komið á?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband